Fara í efni

ÆGIR 101

Barinn okkar að Laugavegi 2 opnaði í október 2022. Frá upphafi höfum við kappkostað að bjóða uppá fjölbreytt úrval af gæðabjór, sem allur er framleiddur í verksmiðjunni okkar úti á Granda. ÆGIR 101 er opinn alla daga vikunnar og hægt er að kíkja í bjór eða mat, sem framreiddur er á staðnum.

Staðsetning

Laugavegur 2, 101 Reykjavík
Sími: 552-7872
aegir101@aegirbrugghus.is

Opið:

mán - mið: 12:00 - 23:00

fim - lau: 12:00 - 01:00

Finndu ÆGI 101 á samfélagsmiðlum

Back to top

Innkaupakörfu

Karfan þín er tóm eins og er

Versla núna