Fara í efni

Ægir brugghús

ÆGIR brugghús er handverksbrugghús staðsett á Grandanum í Reykjavík. ÆGIR opnaði dyr sínar 2017 og hefur ætíð kappkostað að framleiða gæðavöru þar sem ferskleiki er í fyrirrúmi. Bjórinn okkar er fáanlegur á fjölda veitingastaða í miðbæ Reykjavíkur, auk þess sem við rekum tvo staði undir okkar eigin merkjum þar sem hægt er að nálgast fjölbreytt úrval af okkar gæða bjór.

Staðirnir okkar

Back to top

Innkaupakörfu

Karfan þín er tóm eins og er

Versla núna